9. júlí 2006

Helgin að verða búin...
...og HM líka! Hálfleikur núna í úrslitaleiknum Ítalía -Frakkland og spennan í hámarki, hlakka til að sjá hvernig þetta fer...hér kemur eitt ofurhraðablogg
Das weekend...bíó, the break up, Svíapartý hjá Rósmundi og Diskónegger, Hitt og Þetta, úthafsvindar á landi og rúmið miklu meira freistandi á þessum tímapunkti en að breytast í frostpinna í bænum...ofurheitt deit með Röggulind frænku, búðarrölt, tveir kjólar, ömmu og afa matur, taka til, Rikka og Auður ofurskvísur mæta á svæðið, seinni hálfleikur í Þýskaland-Portúgal, þýski þjálfarinn heitur, bullur í hægindarstólum með Kalla og snakk (hver karlmaður hefði orðið stoltur af okku!), ostar og ritz og hvítvín, myndavélaflipp, eyjareunion, fleiri skvísur bættust í hópinn, bærinn, dansdansdans, bæjarins bestu, leigari, Hótel Víðihlíð 24...vaknivakn, þreytulíus, bed and breakfast, Breiðholtslaug, tilraun til að worka tannið, MC'donalds, önnur tilraun til að worka tannið, smá lúr...jæja seinni hálfleikur
ciao
...

Vallý

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

...ég reyndi líka að wörka, gekk ekkert allt of vel!
Hvað hvítvínið varðar þá var ég líka hress um helgina :)

Hildur Sólveig sagði...

howdiehowdiehowdie... já hvað mér líst vel á þessa dagskrá hjá þér! Hljómar mjög skemmtileg, vildi að ég væri þarna að sötra hvítvín með þér ;) En já ég held ég kem til landsins 17. ágúst... en ég þarf að drífa mig norður stutt eftir það... nýnemavika, you know. Við verðum sammt að reyna að hittast eithvað... ég ætla að reyna að skella mér í klippingu, þannig að ég "verð" að stoppa eithvað í bænum ;) Hey you, ég heyri í þér later!

Nafnlaus sagði...

hejhej söt! Hoppas d e fint med dig! Nu har jag bara två dagar kvar på jobbet..:).. Ville bara tala om att jag va o hälsa på din lya igår morse o allt va bra.. Såg mejlet med utflykten o det låter som en toppen idé men jag måste iaf kolla lite vad syster har tänkt o så..men en brilliant ide iaf:).. Nepp nu ska jag se om d finns lite sol därute men ha d bäst så ses o hörs vi snart! Kram kram