17. ágúst 2006

Nú kemst ég ekki lengur hjá því að blogga! Veit samt ekki alveg hvar ég á að byrja.. nenni nú ekki að fara að þylja upp neina ofur ferðasögu síðan í Eyjum en í stuttu máli sagt var þetta djamm eins og það gerist best... nokkrir skandalar áttu sér stað, góðir og slæmir, því annað er ekki hægt á Þjóðhátíð... síðan þá er tíminn búinn að vera fljótur að líða og núna eru bara 10 DAGAR þangað til ég fer aftur út til Sverige og er ég óneitanlega orðin mjög spennt!:)

Ég held þetta hafi ekki gerst áður
Er búin að sitja hér í svona korter og reyna að semja einhvern texta en það gerist ekki neitt
En þið vitið alla vega að ég er ennþá á lífi...
Bloggið verður endurvakið þegar ég fer aftur til Stokkhólms...
ciao!
...
Vala

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hejsan sæta!! gaman að heyra að þjóðhátíðin hafi verið kúl!!....kannski ekki við öðru að búast þar sem þjóðhátíð er jú þjóðhátíð ;-) knúsmús, Hjördís

Nafnlaus sagði...

ís ís ís, ís ís ííís

Nafnlaus sagði...

Já, heyrðu Hjördís hvenær ferðu aftur til Sverige?

ís..hmm... Helga ert þetta þú?;) æj litli mongó minn...

Nafnlaus sagði...

ís . is

;)

Nafnlaus sagði...

hehe ok búin að ná þessu.is

Nafnlaus sagði...

Marta: Hmmm ekki gleyma ad eg er ad koma!!! Baeta thvi vid i "a naestunni..."

Nafnlaus sagði...

yes of course hvernig gæti ég gleymt því, hefuru enga trú á mér..þetta var skráð með ósýnilegu letri en núna geta allir lesið þetta!:) hihi..

Nafnlaus sagði...

góð redding þarna, .is

Nafnlaus sagði...

fer á mánudaginn, sjáumst!!

Nafnlaus sagði...

Góða ferð út skvís! Leiðinlegt að við hittumst ekki aftur áður en þú fórst út, en við bætum bara úr því næst:) Hafðu það nú gott í Sverige.. knús, knús

Nafnlaus sagði...

hey hey dúllan mín!

Ég er farin að hafa áhyggjur...ertu ekki enn lent í Svíþjóð? Eða er ég að misskylja, átti ekki að koma færlsa þegar til Svíþjóðar væri komið??

Kveðja Erna
-sem er ólm í fréttir og ekkifréttir-