23. febrúar 2006

Líf mitt seinustu viku fyrir utan að læra, læra, sofa, læra, sofa og borða...
*laugard: missti mig i jurovisjon stelpuflippi með Kollu og Rósu...Melodifestivalen, Til hamingju Ísland, In Her Shoes...
*sunnud: bandý
*mánud: píanóglamur1 og myndataka kl 21.00.. ekki vinsælt!
*þriðjud: dans (hehehe)og píanóglamur 2
*miðvikud: ID-kort vesen, Personbevisið mitt var 1 mánaðar + 4 DAGA gamalt = EKKERT id KORT ENNÞÁ!!! en eins og Kolla sagði, allt er þá þrennt er... við verðum bráðum komnar á fastagestalistann hjá Svensk Kassaservice. Stand up kvöld á Sister o Bror.
*fimmtud: hitti Didu sem kom við í Stokkhólmi i dag á leið sinni á borðtennismót í Örebro, fengum okkur að borða, kíktum í nokkrar búðir, og vorum teknar i viðtal hjá löggunni!! Og nú á ég íslenskt nammi..liggaliggalálá...og það er alveg að koma nammidagur...

"Það er bara alveg að koma helgi..."
...
Vala sem á engan bala

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vala ég á bala:)

Hildur Sólveig sagði...

Sæl elsku vínkonan mín! WOW hvað það er búið að líða alltof langur tími síðan ég heyrði í þér síðast! Þetta gengur ekki... En, ég vildi bara segja hæ, 1. vonandi ertu ekki lengur marin á höndunum eftir blakið, 2. vildi ég gæti séð þig sópa ísinn, 3. dreymi um píanó tónlistina þína, 4. er helvíti fegin að vera í lögfræði og þurfa ekki að HUGSA UM starfræði!!!
Kær kær kær kveðja,
þín Hildur Sólveig ;)