9. júní 2006

Vinna...oooog helgi...
Jæja ákvað að blogga smá þó svo að kommentunum hafi ekkert verið að rigna yfir seinustu færslu... er semsagt byrjuð í vinnunni og það er bara mjög fínt, er í bakvinnslunni í KB banka eins og í fyrra, reyndar komin á nýjan stað í Sóltúni sem er mjög flott bara... erum uppá 6.hæð, planið er að labba upp og niður tröppurnar á hverjum degi og í hádeginu til að worka kúlurassinn, haha.. ræt... og það er alveg æðislegt útsýni hérna yfir Esjuna og fjöllin... ég er ekki ennþá komin með neitt skrifborð þannig að ég er bara hoppandi á milli tölva eins og mér væri borgað fyrir það, mér er nú reyndar borgað fyrir það þar sem ég er í vinnunni, en já alla vega, hægri vinstri hlaupandi hér út um allt, hlakka til þegar ég verð komin með skrifborð... en já svo er HM bara að byrja þannig að ég hugsa nú að maður kíki á opnunarleikinn í dag, svo verður náttla bara hejað á Sverige í keppninni, maður fer nú ekki að svíkja lit þó maður sér komin heim!:)
Góða helgi...
...
Vala

12 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hae saeta! Eda hej sötnos! ´kul o ha sån fiin utsikt..måste vara rogivande för själen o titta ut o se den unika naturen...här e d på tok för varmt för mitt eget bästa..e helt groggy:)o inte blir ja nå brun heller,,,hmm.. Men kul att du trivs på jobbet iaf.. Jag börjar imorrn o e jättenervös men vad e d värsta som kan hända?;) Kramar i massor! kollis

Nafnlaus sagði...

o förresten visst va d en hemskt tråkig match igår,,,buu,,,folk här va inte lite putta...men nu ska jag sluta terra dig! Saknar dig här i sverje! Kram!

Nafnlaus sagði...

hæhæ skvís;) sakna þín líka, hlakka ekkert smá til að fá þig til íslands í júlí!!!;) jámm, frekar svekkjandi, og svo var ísland að vinna þá í handboltanum núna rétt áðan, vá þvílík spenna, varstu kannski á leiknum?! ég held maður sé klárlega að fara að skella sé á leikinn á laugardaginn hérna heima, 17.júní... snilld snilld snilld... knús og kram og gangi þér vel í vinnunni!

Nafnlaus sagði...

aetlar thu a leikinn? mig langar svo ad fara og eg veit ad Helgi er ekkert svaka spenntur ad fara med mer.. verdum kannski i bandi, eg kem reyndar ekki til landsins fyrr en um midnaetti a thridjudag, vona bara ad thad verdi ekki uppselt.. En skemmtu ther vel a 6.haedinni i vinnunni:) knus, knus..

Nafnlaus sagði...

takk fyrir það;) jú, ég var nú búin að plata pabba til að bjóða mér á leikinn ef ísland skyldi vinna í Globen þannig að ég er klárlega að fara, ef það er ekki orðið uppselt! þannig að við verðum í bandi;) skemmtu þér vel úti!!

Nafnlaus sagði...

mmm thetta var geggjad hja teim! Sa leikin og naut tess tvimidur sau ekki nogu margir sviiar thetta;)..en robert fekk ad heyra um thetta..hehe..hlakka til...oh so much tad verdur fun:)Take care! kram kolla

Nafnlaus sagði...

Hæ elskan!! =) Samgleðst þér með útsýnið og kúlurassinn sem þú verður með eftir sumarið! :) Ég sjálf verð komin með flatann rass eftir sumarið sökum mikillar setu! :P Nei ég segi nú svona, maður verður þá bara duglegri í rassaæfingunum eftir vinnu :P

Nafnlaus sagði...

hahah;) já þú segir nokkuð... ætli ég verði ekki bara komin með flatan kúlurass! sökum stigagöngunnar og mikillar setu...

Nafnlaus sagði...

hahahahaha... ;)

Nafnlaus sagði...

Það myndi nú seint kallast gott útsýni að sjá esjuna

Nafnlaus sagði...

haha! og þú ert api;)

Hildur Sólveig sagði...

þú ert kanína... hoppandi um allt... með rassin upp í loft... að drekka malt!