22. janúar 2007

Oh pirrpirr! Nu er buid ad breyta öllu tölvukerfinu herna i skolanum, tannig ad lyklabordid mitt er aftur komid a saensku og eg nenni ekki ad breyta tvi. Tannig ad tetta verdur soldid steikt faersla :)

Er ad bida eftir spex aefingu, su fyrsta i ar, sem gerir mann daldid kvidinn fyrir framhaldid tar sem vid vorum byrjud ad aefa miklu fyrr i fyrra, einhvern timan i november, ta voru reyndar um 17 manns ad spila a hljodfaeri en nuna bara 7 en held samt ad tetta komi miklu betur ut, plus ad eg fae ad spila i öllum lögunum sem er mun skemmtilegra :)

Var ad koma ur studiebesök i Scania (fyrir ta sem ekki vita ta framleida teir vörubila) sem var frekar ahugavert, programm fra 9-15 og fengum ad skoda verksmidju sem framleidir tannhjol, mer fannst tad frekar litid spennandi og skitafyla tarna, oliubraelan eg helt eg myndi deyja ur ogledi! Og svo var gaurinn alltaf ad bidja okkur um ad spurja spurningar, allir voru voda ahugalausir tarna... En sidan forum vid a stadinn tar sem bilarnir eru settir saman og tad var mjög töff! hehe, ja mer fannst tad virkilega, tetta var ekki kaldhaedni, kom mer a ovart hvad mikid af tessu er gert med mannafli, bjost einhvern vegin vid tvi ad tetta vaeri alltsaman bara sett saman i einhverjum velum... efast samt einhvern vegin um ad eg eigi eftir ad vinna tarna i framtidinni en alltaf gaman ad sja eitthvad nytt. Tetta var alla vega mun ahugaverdara en heimsoknin sem vid forum i pappirsverksmidjuna i fyrra...

Og svo koma gledifrettir, Audur skvis og Otto eru ad koma i heimsokn til min a midvikudaginn, aetla ad leigja ser bil fra Köben og keyra adeins um Sverige og heimsaekja fraenku hennar i leidinni i Örebro, tad er tar sem eg bjo tegar eg var litil!:) En jibbi, eg hlakka ekkert sma til ad fa tau i heimsokn!;)

En jaeja tarf ad tjota, afsakid stafsetninguna...

ciao
...
Valfrid

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

kruttinollinn minn

knews fra perû

Nafnlaus sagði...

Jeij jeij gaman gaman, alltaf gaman ad fa heimsokn :D Eg er lika buin ad finna helgi sem eg get komid til thin, thad er helgin 24.mars eda eitthvad thannig, tha er hjemmreijseweekend her i skolanum og erum vid med fri fra 16:00 a fimmtudegi! Sådan!:D

Vala Rún sagði...

snilldin ein :) þú ert meir en VELKOMIN krúttan mín!!! hlakka til

Erna sagði...

Veistu ég fór í vísindaferð í Egils um daginn. Þar fengum við auðvitað helling af bjór...en það er aukaatriði. Ég sá að barinn var fullur af gómsæt áfengu svo sem ópal og solleiðis. Ég ákvað í girnd minni að vaða upp að barborðinu og spyrja mennina frá Egils nokkurra spurninga!
(í von um að fá svosem eitt staup)

Þeir voru bara hálf hneykslaðir, og sögðust ekki vera vanir að svara spurningum. Spurðu hvort við værum ekki bara þarna til að drekka...þá finnst mér nú eðlilegra að fara í heimsókn í bílafyrirtæki þar sem krafist er spurninga ;) hehehe

By the way, þá þarf ég að vakna snemma í fyrramálið í rennibekksmíðanámskeið á laugardagsmorgni úff, við Helga Vala erum alveg að massa þetta

Nafnlaus sagði...

hehehe;) góð! gangi þér vel í rennismíðinni...